Um áætlun

PáskasaganSýnishorn

The Story of Easter

DAY 7 OF 7

SUNNUDAGUR.



Á þessum frábæra degi, þá viljum við taka tíma í að hugleiða krossinn, tómu gröfina og allt sem þetta tvennt hefur veitt okkur. En við skulum líka hugleiða það verkefni sem þessi dagur kallar okkur til ,,að fara og gera lærisveina..." Þetta tæra guðspjall sem Kristur færði lærisveinum sínum voru góðu fréttirnar um náð sem þeir áttu að gefa öðrum, ekki bara þiggja. Jesús hafði undirbúið lærisveina sína til að gera aðra að lærisveinum, til að bera ávöxt. Við getum séð hvernig það virkaði vegna þess að fólkið sem þeir gerðu að lærisveinum voru einnig uppteknir af að gera aðra að lærisveinum. Og þannig hefur það haldið áfram í tvö þúsund ár. En líklega gerist það meðal sérhverrar kynslóðar, og okkar kynslóð er engin undantekning, að guðspjallið sem við dreifum stökkbreytist í eitthvað veikara. Í stað þess bera raunverulegan ávöxt, þá þróum við vínber án fræja. Þegar við tökum frá tíma til að lofa og þakka Guði í dag fyrir þá náð sem við höfum þegið, þá skulum við biðja um enn meiri áskorun en nokkru sinni fyrr til að bera áfram þessa náð og að lifa og starfa eftir kristniboðsskipuninni.
Dag 6

About this Plan

The Story of Easter

Hvernig myndir þú eyða síðustu viku lífs þíns vitandi að þetta væru lokadagarnir? Síðasta vika Jesús á jörðunni í formi manns var uppfull af eftirminnilegum augnablikum, spádómum sem rættust, náinni bæn, djúpum samræðum,...

More

Við viljum þakka Life.Church fyrir þessa lestraráætlun. Frekari upplýsingar má finna á www.life.church

YouVersion notar vafrakökur til að sérsníða upplifun þína. Með því að nota vefsíðu okkar samþykkir þú notkun okkar á vafrakökum eins og lýst er í persónuverndarstefnu okkar