Um áætlun

PáskasaganSýnishorn

The Story of Easter

DAY 1 OF 7

MÁNUDAGUR.



Þessi kafli sýnir okkur einn helsta tilganginn með lífi Jesú hér á jörðu; að vera mannleg fyrirmynd í því hvernig Guð vill að við lifum lífi okkar. Jesús sagði; ,,breytið eftir mér." Ótrúlegasti hluti þessa boðorðs er að krafturinn til að lifa eftir því fylgir með í tilboðinu. Jesús biður okkur ekki um að reyna að lifa eins og Sonur Guðs í okkar eigin styrkleika - upprisa hans gaf okkur aðgang að krafti hans. Í dag skaltu hugleiða þá fyrirmynd sem Kristur eftirlét okkur. Með hvaða hætti getur þú þvegið fætur í þínu eigin umhverfi? Hvernig getur þú þjónað öðrum í þessum hversdaglegu kringumstæðum eins og Jesús þjónaði vinum sínum?
Dag 2

About this Plan

The Story of Easter

Hvernig myndir þú eyða síðustu viku lífs þíns vitandi að þetta væru lokadagarnir? Síðasta vika Jesús á jörðunni í formi manns var uppfull af eftirminnilegum augnablikum, spádómum sem rættust, náinni bæn, djúpum samræðum,...

More

Við viljum þakka Life.Church fyrir þessa lestraráætlun. Frekari upplýsingar má finna á www.life.church

YouVersion notar vafrakökur til að sérsníða upplifun þína. Með því að nota vefsíðu okkar samþykkir þú notkun okkar á vafrakökum eins og lýst er í persónuverndarstefnu okkar