Um áætlun

PáskasaganSýnishorn

The Story of Easter

DAY 5 OF 7

FÖSTUDAGUR.



Páll skrifaði í Filippíbréfinu, 3. kafla, að hann vildi ,,þekkja Krist og kraft upprisu hans og samfélagsins að þjást með honum og líkjast honum í dauða Hans." Þó að það virðist ómögulegt að vilja upplifa þessa hræðilegu atburði, þá býður þessi saga okkur upp á kraftaverkið að við getum sannarlega lært að þekkja Krist. Þegar við horfum á friðinn, gleðina, ró hugans, og náðina sem skín í gegnum allt ofbeldið, þá geturðu séð fegðurina í því að líkjast honum í dauða Hans. Hversu einfaldlega hann treysti Guði fyrir öllu. Það var ekkert lengur sem hann þurfti að sjá um á jörðunni nema um móður sína, en hann fól umsjón hennar í hendur besta vinar síns. Eina eignin hans var kyrtill sem féll í hendur hermanns sem notaði hann í veðmál. Þessi einfaldleiki. Þessi skýri fókus. Þessi tryggð við áætlun Guðs. Þetta algjöra traust til Föðurins. Það er sannarlega þess virði að sækjast eftir.
Dag 4Dag 6

About this Plan

The Story of Easter

Hvernig myndir þú eyða síðustu viku lífs þíns vitandi að þetta væru lokadagarnir? Síðasta vika Jesús á jörðunni í formi manns var uppfull af eftirminnilegum augnablikum, spádómum sem rættust, náinni bæn, djúpum samræðum,...

More

Við viljum þakka Life.Church fyrir þessa lestraráætlun. Frekari upplýsingar má finna á www.life.church

YouVersion notar vafrakökur til að sérsníða upplifun þína. Með því að nota vefsíðu okkar samþykkir þú notkun okkar á vafrakökum eins og lýst er í persónuverndarstefnu okkar