Um áætlun

Biblían lifirSýnishorn

La Biblia está viva

DAY 1 OF 7

Biblían lifir

Biblían er orđ Guđs til okkar. Hún er rituđ frásögn sem Guđ sagđi í gegnum menn til ađ viđ gætum fræđst um Hans persónu og áætlun Hans til ađ bjarga mannkyninu og endurreisa þađ. Vegna þess ađ hún er innblásin af Guđi þá hefur hver einasti hluti Ritningarinnar kraftinn til ađ leiđbeina okkur, breyta og bæta.


Hugsađu þér tíma þar sem þú fannst huga þinn endurnýjast eđa sást einhver svæđi lífs þíns breytast. Ef þú lest reglulega í Ritningunni þá finnur þú kraft hennar til ađ hvetja þig og uppörva og kemur jafnvel einnig međ áskoranir til þín.


Biblían er miklu meira en bara kennslustund í mannkynssögunni. Þótt hún sé ađ segja frá því sem Guđ hefur gert þá sýnir hún okkur einnig þađ sem Guđ mun gera Hún segir sögu sem Guđ hefur veriđ ađ afhjúpa frá upphafi tímanns. Sögu sem hann vill halda áfram ađ segja í gegnum okkur.


Orđ Guđs hefur búiđ í hjörtum manna alla tíđ frá upphafi, innblástur hennar hefur leitt til gjörbreytinga á borgum þjóđum og heimsálfum.


Því skulum viđ þessa vikunna fagna því ađ Biblían er lifandi og virk í okkar heimi međ því ađ líta á frásögnina sem Guđ er búinn ađ segja í gegnum Kristiđ fólk í gegnum söguna, fràsögn sem sýnir eiginleika Biblíunnar til ađ brjóta á bak myrkriđ, koma međ von, endurreisa líf og breyta heiminum

Dag 2

About this Plan

La Biblia está viva

Frá upphafi tímans hefur orđ Guđs endurreist hjörtu og huga fòlks og Guđ er ekki búinn enn. Í þessari 7 daga lestraráætlun munum viđ líta nánar á hvernig Guđ notar Biblíuna til ađ hafa áhrif á mannkynssöguna og breyta lí...

More

Þessi Biblíulestraráætlun kemur frá YouVersion.

YouVersion notar vafrakökur til að sérsníða upplifun þína. Með því að nota vefsíðu okkar samþykkir þú notkun okkar á vafrakökum eins og lýst er í persónuverndarstefnu okkar