Um áætlun

Skref til iðrunarSýnishorn

Acts of Repentance

DAY 2 OF 5

Með hverjum stendur þú? Þetta er spurningin sem Jesús spyr í Lúkarsarguðspjalli 13:1-8. Stendur þú með réttlætinu eða ranglætinu? Réttlætið leiðir til eilífs lífs á meðan að ranglætið leiðir til eyðileggingar. Skilaboð Jesú eru einföld: það eina sem þú þarft að gera er að iðrast vegna synda þinna og þá munt þú eignast eilíft líf. Ef þú iðrast ekki munt þú deyja. Guð hefur enga löngun til þess að rífa okkur niður heldur þráir hann að við berum ávöxt í lífum okkar. Hvaða ávöxt ert þú að uppskera í þínu lífi um þessar mundir? Af hvaða syndum þarft þú að iðrast til þess að þú getur borið þann ávöxt sem Guð vill að þú uppskerð?
Dag 1Dag 3

About this Plan

Acts of Repentance

Iðrun er lykilatriði í því að meðtaka Krist sem frelsara sinn. Þegar við iðrumst þá mætir Guð okkur með fyrirgefningu sinni og fullkomnum kærleika. Í þessari 5 daga lestraráætlun verður farið daglega í gegnum tiltekin ve...

More

We would like to thank Life.Church for providing this plan. For more information, please visit: www.life.church

YouVersion notar vafrakökur til að sérsníða upplifun þína. Með því að nota vefsíðu okkar samþykkir þú notkun okkar á vafrakökum eins og lýst er í persónuverndarstefnu okkar