Um áætlun

Skref til iðrunarSýnishorn

Acts of Repentance

DAY 1 OF 5

Sálmur 51 fjallar um hróp Davíðs til Guðs um iðrun gagnvart þeirri endurteknu synd sem hann tók þátt í með Batsebu. Við getum nánast ímyndað okkur hvernig Davíð féll á kné, hrópaði til Guðs af öllum lífs og sálarkröftum og bað hann um að hreinsa í burtu synd sína. Þessi sálmur sýnir okkur einnig hvernig iðrun ætti að vera í okkar eigin lífi. Í fyrsta lagi þá játar Davíð synd sína. Þar á eftir biður hann um fyrirgefningu. Næst biður hann Guð um að endurnýja sig. Að lokum þá biður hann Guð um að hjálpa sér að nota synd sína til að kenna öðrum sem eru í synd og þarfnast iðrunar. Hvernig lítur iðrun út í þínu lífi? Hvernig gæti það fordæmi sem Davíð setti styrkt samband þitt við Guð?

Ritningin

Dag 2

About this Plan

Acts of Repentance

Iðrun er lykilatriði í því að meðtaka Krist sem frelsara sinn. Þegar við iðrumst þá mætir Guð okkur með fyrirgefningu sinni og fullkomnum kærleika. Í þessari 5 daga lestraráætlun verður farið daglega í gegnum tiltekin ve...

More

We would like to thank Life.Church for providing this plan. For more information, please visit: www.life.church

YouVersion notar vafrakökur til að sérsníða upplifun þína. Með því að nota vefsíðu okkar samþykkir þú notkun okkar á vafrakökum eins og lýst er í persónuverndarstefnu okkar