Um áætlun

Ást og hjónabandSýnishorn

Love and Marriage

DAY 5 OF 5

Jafnvel þó svo að þessi kafli fjalli um hjúskaparbrot, þá gefa þessi ritningarvers einnig góð ráð um hvernig hjónaband þitt getur innihaldið þá spennnu og fyllingu sem okkur dreymir öll um. Eftir að þið hafið lesið þessi vers upphátt saman, ræðið þá um hvaða þættir í fari hvors annars dró ykkur að hvort öðru fyrst þegar þið kynntust og hvað það er sem þið elskið mest í fari hvort annars í dag. Í stað þess að tala um hvað vantar í hjónabandið ykkar deilið frekar sögum frá þeim tíma sem þið voruð í tilhugalífinu og minnist skemmtilegra stunda sem þið hafið deilt hvort með öðru. Það fer svo eftir því hvert samræður ykkar fara hvort þið notið tímann sem eftir er til að biðja saman eða ekki.

Ritningin

Dag 4

About this Plan

Love and Marriage

Með því að skoða hjónabandið í samhengi ritningarinnar þá gefum við Guði tækifæri til þess að opinbera fyrir okkur nýja sýn á sambönd okkar og styrkja þannig tengslin. Þessi lestraráætlun býður upp á stuttan daglegan les...

More

Við viljum þakka Life.Church fyrir þessa lestraráætlun um ást og hjónaband. Frekari upplýsingar má finna á www.life.church

YouVersion notar vafrakökur til að sérsníða upplifun þína. Með því að nota vefsíðu okkar samþykkir þú notkun okkar á vafrakökum eins og lýst er í persónuverndarstefnu okkar