Um áætlun

Ást og hjónabandSýnishorn

Love and Marriage

DAY 3 OF 5

Orðin ást og kærleikur eru notað á marga mismunandi vegu. En Guð, sem er ást og kærleikur kemur með skýra skilgreiningu á hugtakinu í sínu orði. Þessi ritningarvers skora á okkur að elska með sama hætti og Guð, eins og við erum elskuð af honum. Þetta er listi af hlutum sem er erfitt fyrir okkur að ná og í raun ómögulegt að ná án þess að hafa kærleika Guðs flæðandi innra með og í gegnum okkur. Þegar þið lesið þessi vers saman upphátt segið við hvort annað á hvern hátt ykkur finnst þið finna fyrir mestri ást. Biðjið saman um að Guð megi auka getu ykkar til að elska hvert annað með hans kærleika.
Dag 2Dag 4

About this Plan

Love and Marriage

Með því að skoða hjónabandið í samhengi ritningarinnar þá gefum við Guði tækifæri til þess að opinbera fyrir okkur nýja sýn á sambönd okkar og styrkja þannig tengslin. Þessi lestraráætlun býður upp á stuttan daglegan les...

More

Við viljum þakka Life.Church fyrir þessa lestraráætlun um ást og hjónaband. Frekari upplýsingar má finna á www.life.church

YouVersion notar vafrakökur til að sérsníða upplifun þína. Með því að nota vefsíðu okkar samþykkir þú notkun okkar á vafrakökum eins og lýst er í persónuverndarstefnu okkar