Um áætlun

Geta: Að vera leiðtogi meðal nemendaSýnishorn

Capacity: Student Leadership

DAY 3 OF 5

2. Mósebók 3:1-12

Guð kallaði Móse til að stíga fram og leiða fólkið sitt úr þrældómi, en Móse vildi ekki gera það af því að hann hafði ekki trú á sjálfum sér. Hann hélt að hann hefði ekki það sem þurfti til. Móses hélt áfram að rökræða við Guð og vildi að hann finndi einhvern annan. En Guð valdi Móse til að vera leiðtogi. Af hverju? Af því bara. Af því að hann er Guð og hann getur valið hvern sem hann vill. Það var ekki af því að það var eitthvað sérstakt við Móse.



Hvar finnst þér þig skorta hæfileika? Hvaða svið lífs þíns lætur þér líða eins og þú hafir ekki það sem til þarf? Þú skalt vita það að Guð mun nota þig fyrir stóra hluti. Hann vill það. Það skiptir ekki máli af hverju þér finnst þú ekki nógu góð(ur). Þú þarft að komast yfir óöryggi þitt og velja það að leyfa Guði að nota þig. Hann vill að þú stígir fram og leiðir, en þú verður að velja að svara kallinu. Svo að í dag, uppgötvaðu öll þau svið sem þér finnst þú ekki hafa það sem til þarf. Gefðu Guði þau svið lífsins og biddu að Guð muni nota þig þrátt fyrir þessi atriði.

Ritningin

Dag 2Dag 4

About this Plan

Capacity: Student Leadership

Guð hefur kallað þig til að gera mikla hluti. Ekki bara þegar þú verður eldri, heldur hér og nú. Þessi lestraráætlun hvetur þig og sýnir þér hvernig það lítur út að stíga upp og vera leiðtogi þar sem þú ert staddur í líf...

More

We would like to thank Switch, a ministry LifeChurch.tv, for providing this plan. For more information, please visit: www.lifechurch.tv

YouVersion notar vafrakökur til að sérsníða upplifun þína. Með því að nota vefsíðu okkar samþykkir þú notkun okkar á vafrakökum eins og lýst er í persónuverndarstefnu okkar