Um áætlun

Geta: Að vera leiðtogi meðal nemendaSýnishorn

Capacity: Student Leadership

DAY 2 OF 5

Markús 10:42-44

Að vera leiðtogi snýst ekki um að stjórna öðrum og segja fólki hvað það á að gera. Að vera leiðtogi snýst um að ganga inn á stað sem að þú ert ástríðufullur um og að deila þinni sýn með öðrum. Sönnum leiðtogum þykir vænt um fólkið sem þeir leiða og er umhugað um velferð þeirra. Frábærir leiðtogar leggja mikið á sig fyrir fólkið sitt.



Títusarbréf 1:5-9

Það að lifa eftir kölluninni sem Guð leggur á hjarta þitt snýst ekki bara um að gera hluti. Það snýst líka um að lifa á ákveðinn hátt. Ef þú ætlar að vera leiðtogi, þá mun fólk fylgjast með hvernig þú lifir lífinu þínu. Ekki vera aðeins fyrirmynd út frá því hvað þú gerir, vertu fyrirmynd með því hvernig þú lifir. Það mun hafa meiri áhrif en þú gerir þér grein fyrir. Þessi texti tekur saman atriði sem einkenna leiðtoga. Einbeittu þér að þessum lista.Hversu vel lýsir hann þér? Hvaða atriði á listanum þarftu að vinna í? Þegar þú nærð tökum á þeim, þá muntu standa þig vel gagnvart öðrum.
Dag 1Dag 3

About this Plan

Capacity: Student Leadership

Guð hefur kallað þig til að gera mikla hluti. Ekki bara þegar þú verður eldri, heldur hér og nú. Þessi lestraráætlun hvetur þig og sýnir þér hvernig það lítur út að stíga upp og vera leiðtogi þar sem þú ert staddur í líf...

More

We would like to thank Switch, a ministry LifeChurch.tv, for providing this plan. For more information, please visit: www.lifechurch.tv

YouVersion notar vafrakökur til að sérsníða upplifun þína. Með því að nota vefsíðu okkar samþykkir þú notkun okkar á vafrakökum eins og lýst er í persónuverndarstefnu okkar