Um áætlun

Hugleiðingar um páskaföstuna úr Heilögu Biblíunni: MósaíkSýnishorn

Devotions for Lent from Holy Bible: Mosaic

DAY 9 OF 46

Cesar Chavez (Bandaríkin, 1927-1993)



Sýndu mér þjáningu hinna vesælustu;

svo að ég fái að vita um hlutskipti fólksins míns.

Freslsaðu mig til að biðja fyrir öðrum;

því að þú býrð í sérhverri manneskju.

Hjálpaðu mér að axla ábyrgð á eigin lífi;

svo að ég geti loksins verið frjáls.

Gefðu mér hreinskilni og þolinmæði;

svo að ég geti starfað með öðrum vinnumönnum.

Kallaðu fram söng og fögnuð;

svo að Andinn sé lifandi meðal okkar.

Láttu Andann blómstra og vaxa;

svo að við þreytumst aldrei í baráttunni.

Láttu okkur muna eftir þeim sem hafa dáið fyrir réttlæti;

því að þau hafa gefið okkur líf.

Hjálpaðu okkar að elska jafnvel þá sem hata okkur;

svo að við getum breytt heiminum.

Amen.
Dag 8Dag 10

About this Plan

Devotions for Lent from Holy Bible: Mosaic

Þessar daglegu hugleiðingar fara í gegnum tímabil pásakaföstunnar á 46 dögum og er aðlagað frá Heilagri Biblíu: Mósaík, þar sem þær taka saman tilvitnanir, lestra, og Ritningartexta til að hjálpa þér að fókusa huga þínum...

More

Við viljum þakka Tyndale House Publishers fyrir örlæti þeirra í að leyfa okkur að nota hugleiðingar fyrir páskaföstuna úr Holy Bible: Mosaic. Til að læra meira um Holy Bible: Mosaic, þá getið þið skoðað: www.tyndale.com/p/holy-bible-mosaic-nlt/9781414322056

YouVersion notar vafrakökur til að sérsníða upplifun þína. Með því að nota vefsíðu okkar samþykkir þú notkun okkar á vafrakökum eins og lýst er í persónuverndarstefnu okkar