Um áætlun

Góðu fréttir Guðs (Biblíuappið fyrir börn)Sýnishorn

Bible App for Kids - God's Good News

DAY 2 OF 5

Alltaf með okkur: Heilagur andi

Jesús lofaði að skilja okkur aldrei eftir ein. Guð sendi heilagan anda sinn til að vera alltaf með okkur.


Þegar við treystum á Jesú, þá kemur heilagur andi og býr innra með okkur. Þá byrjar ávöxtur andans að vaxa í lífum okkar. Ávöxtur andans er kærleiki, gleði, friður, þolinmæði, gæska, góðvild, trúmennska, hógværð og sjálfsagi. Á þennan hátt breytir heilagur anda hjarta okkar til að hjálpa okkur að lifa eins og Jesús lifði. Þannig getum við getum sýnt öðrum Guð.

Dag 1Dag 3

About this Plan

Bible App for Kids - God's Good News

Þessi áætlun hjálpar börnum að skilja að þau eru elskuð af Guði og að hann vill eiga samband við þau. Börn eru boðin velkomin í stóru sögu Guðs og þeim er sýnt hvað það þýðir að treysta og fylgja Jesú. Þessi áætlun er gó...

More

YouVersion í samstarfi við OneHope: https://www.bible.com/is/kids 

YouVersion notar vafrakökur til að sérsníða upplifun þína. Með því að nota vefsíðu okkar samþykkir þú notkun okkar á vafrakökum eins og lýst er í persónuverndarstefnu okkar