Um áætlun

Dæmisögur JesúSýnishorn

The Parables of Jesus

DAY 4 OF 36

SÁÐMAÐUR OG MISMUNANDI JARÐVEGUR

Þessi dæmisaga fjallar á skýran hátt um ástand hjartna okkar og hversu móttækileg við erum fyrir Guðs orði.



Hversu oft finnst þér að orðið sem þú lest eða heyrir predíkað hafi engin áhrif á þig? Er hjarta þitt að forherðast gagnvart Guði? Jesús varar okkur við því að þótt við tökum á móti orðinu með gleði, þá leyfum við því ekki að ná dýpra og gleðin sem greip okkur í fyrstu getur horfið fljótt aftur.



Næst, og ef til vill það sem erfiðast er að varast, er þegar einhver ávöxtur verður til en hann lendir í samkeppni við áhyggjur lífsins. Hvað er það sem keppir við löngun þína til að þjóna Jesú? Áhyggjur lífsins, tál auðæfanna eða löngun í aðra hluti?



Að lokum, góður jarðvegur ber góðan ávöxt. Á hvaða sviðum sérð þú mestan ávöxt verða til í lífi þínu fyrir Guð? Hvaða svið vilt þú sjá bera þrítugfaldan, sextugfaldan eða hundraðfaldan ávöxt í lífi þínu?
Dag 3Dag 5

About this Plan

The Parables of Jesus

Í þessari lestraráætlun muntu fara í gegnum dæmisögur Jesú og uppgötva hvað þessi mikilvæga kennsla hans þýðir fyrir þig! Lesandinn fær marga daga til að vinna upp tapaðan tíma svo að hann geti haldið áætlun og gefið sér...

More

We would like to thank Trinity New Life Church for this plan. For more information, please visit: http://www.trinitynewlife.com/

YouVersion notar vafrakökur til að sérsníða upplifun þína. Með því að nota vefsíðu okkar samþykkir þú notkun okkar á vafrakökum eins og lýst er í persónuverndarstefnu okkar