Um áætlun

ÁhyggjurSýnishorn

Worry

DAY 1 OF 7

Hvað ef? Hvað ef? Hefur þú einhvern tímann þurft að takast á við spurninguna "Hvað ef"? Að dvelja of mikið við spurninguna "Hvað ef" er oft fyrsta skrefið í því að fylla líf þitt af áhyggjum. Áhyggjur taka ábyrgð á því sem þér var aldrei ætlað að takast á við. Að fylla líf sitt af áhyggjum þýðir að þig skorti traust á skapara alheimsins. Áhyggjur segja að þú getir tekist á við eitthvað þegar oft á tíðum þú einfaldlega getur það ekki. Ert þú áhyggjufull/ur að þú hafir of miklar áhyggjur? Þú sigast ekki á áhyggjum með því af hafa áhyggjur af þeim. Þú sigrast á áhyggjum með því að beina áhyggjum þínum að þeim sem raunverulega getur gert eitthvað um þær aðstæður sem þú ert að takasta á við. Það þýðir ekki að þú sért ekki ábyrg/ur fyrir því sem þú átt að geta tekist á við; það þýðir bara að þú veist hvenær þinn mátt þrýtur og Guð tekur við. Hefur þú áhyggjur að þú veist ekki nóg um þetta málefni? Skoðaðu hvað Biblían segir!
Dag 2

About this Plan

Worry

Líf okkar getur svo auðveldlega orðið uppfullt af áhyggjum og ótta við hið óþekkta. En Guð hefur gefið okkur anda hugrekkis, ekki anda ótta og hræðslu. Þessi sjö daga lestraráætlun mun kennna þér að leita til Guðs í öllu...

More

We would like to thank Life.Church for providing this plan. For more information, please visit: www.life.church

YouVersion notar vafrakökur til að sérsníða upplifun þína. Með því að nota vefsíðu okkar samþykkir þú notkun okkar á vafrakökum eins og lýst er í persónuverndarstefnu okkar