Um áætlun

HópþrýstingurSýnishorn

Peer Pressure

DAY 1 OF 7

Ef fjöldinn er að gera eitthvað rangt skaltu fækka fjöldanum. Það er auðveldara sagt en gert ekki satt? Hópþrýstingur getur verið frábær en hann getur líka verið hræðilegur. Ekki margir nemendur vilja standa út úr og enda einir, sérstaklega ef þeir gætu misst vin. Vinur sem biður þig um að fara á móti því sem þú trúir á er líklega ekki eins góður vinur og þú heldur. Stundum þurfum við af standa gegn hópþrýstingi og ákveða að gera það sem er rétt, jafnvel þó það sé ekki vinsælt. Lykillinn að þessu er að skilgreina viðmið þín og mörk áður en aðstæðurnar koma upp. Það er svo erfitt að gera velja rétt í hita augnabliksins. Viltu vita hvað Guð segir um hópþrýsting? Byrjaðu á þessari lestraráætlun í þessari viku og sjáðu hvað það er!
Dag 2

About this Plan

Peer Pressure

Hópþrýstingur getur verið frábær en hann getur líka verið hræðilegur. Guð hefur kallað okkur til að lifa lífi sem er helgað honum - þess vegna skiptir það miklu máli að þekkja og skilja hans viðmið. Í þessari sjö daga le...

More

We would like to thank Life.Church for providing this plan. For more information, please visit: www.life.church

YouVersion notar vafrakökur til að sérsníða upplifun þína. Með því að nota vefsíðu okkar samþykkir þú notkun okkar á vafrakökum eins og lýst er í persónuverndarstefnu okkar